Sigló Harbour Hostel er meira en venjulegt hostel. Fyrir utan fimm herbergi sem geta hýst 14 manneskjur, eru þrjár stórar og rúmgóðar íbúðir með húsgögnum. Auk þess er fjölnota rými sem mætti leigja undir viðburði, fundi eða breyta í stórt svefnpokapláss sem getur hýst 30 einstaklinga eða 20 rúm.

 

Main office house and hostel/apartments in background

Main office house and hostel/apartments in background

 

 

 

 

 

 

 

Hostelið

Hostelaðstaðan býður upp á fjögur herbergi með tvemur rúmum í hverju rými, ásamt auka herbergi á efri hæð með þremur rúmum (tvö einbreið, eitt tvíbreitt) ásamt setustofu.

Sameiginlegt eldhús, baðherbergi og þvottaaðstaða. Hostelið: Til dæmis þegar aðeintti leigja undir viðburði, fundi eða stfyrir aðila til að samskatta maka.

View 1 of Hostel triple room.

View 1 of Hostel triple room.

View 2 of Hostel triple room

View 2 of Hostel triple room

Hostel double bedroom

Hostel double bedroom

Far wall of hostel room

Far wall of hostel room

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fjölskylduíbúðir 

Stórar, rúmgóðar fjölskylduíbúðir fyrir allt að fimm manneskjur. Möguleiki á að leigja aukalega allt að fimm bedda til viðbótar. Íbúðirnar eru um hundrað fermetra að stærð, búnar húsgögnum, eldhúsi með öllum borðbúnaði, baðherbergi og þvottaaðstöðu. Íbúðunum fylgir einnig stórt gasgrill.

Spacious Living room

Spacious Living room

Double bed room

Double bed room

Triple bed room

Triple bed room

Full kitchen and dining table

Full kitchen and dining table

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Íbúð á jarðhæð 

Staðsett við Aðalgötu, er falleg heimilislega innréttuð íbúð á jarðhæð. Tvö rúm (eitt tvíbreitt, eitt einbreitt) með möguleika á að leigja tvo auka bedda. Íbúðin er með eldhúsi með eldavél og örbylgjuofni, ásamt baðherbergi og rúmgóðri stofu með sjónvarpi.

Bedroom with large bed

Bedroom with large bed

Full kitchen with dining table

Full kitchen with dining table

Livingroom with added single bed

Livingroom with added single bed

Entry to livingroom

Entry to living room

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fjölnotarými 

Bjóðum einnig upp á fjölnotarými. Hentar fyrir allskonar viðburði og fundarhöld. Hægt að breyta í gistirými fyrir 20 rúm, eða 30 svefnpokapláss. Þessu rými fylgir eitt baðherbergi og eldhúskrókur.

Group party room long view and main stair entry

Group party room long view and main stair entry

View 1 of mini bar and full bathroom entry

View 1 of mini bar and full bathroom entry

View 2 of mini bar with mini fridge and secondary entry way into hostel

View 2 of mini bar with mini fridge and secondary entry way into hostel